Fundir og ráðstefnur á Hótel Búðum

Það getur reynst mjög árangursríkt og skapandi að komast frá skarkala hversdagsins til að halda vinnufundi eða ráðstefnur. Á hótelinu eru bæði fundarsalir og önnur rými til funda- og ráðstefnuhalds. Tæknibúnaður er allur til staðar, s.s. myndvarpi, hljóðkerfi, skjávarpi, tússtöflur o.fl. Hótelið er vel til þess fallið að þjappa saman öflugum starfsmannahópi. Einnig getum við aðstoðað við að skipuleggja hvataferðir í nágrenninu.

Funda- og ráðstefnurými á hótelinu ýmiss konar og hættu því að henta flestum.  Þau eru eftirfarandi:

  • 80–100 manna vinnuaðstaða í skiptum hópum
  • 40 manna funda- eða ráðstefnusalur
  • 80 vinnuaðstaða í matsal
  • Öll tæki á staðnum; net, skjávarpi, sjónvarp og sími

Vinsamlegast hafið samband í síma 435-6700 til að skipuleggja og bóka.

Fundasalur

Bárðarstofa
40 manna ráðstefnusalur

Matsalur
Allt að 80-100 manna samkoma í matsal og öðrum fundarherbergjum Búða

 

Opin rými

Fyrir 6-10 manna hóp

 

 

Um Hótel Búðir

Við sjáum fúslega um skipuleggja útivist eða afþreyingu fyrir gesti eftir óskum. Á Snæfellsnesi er margt í boði allt frá golfi upp í vélsleðaferðir á Snæfellsjökul. Leitið upplýsinga hjá okkur í síma 435 6700 og tryggðu þér ógleymanlega ferð á Hótel Búðir.

Hafðu samband!
  • Hótel Búðir
  • 365 Snæfellsnes
  • Ísland
Samfélagsmiðlar

2016 Hótel Búðir. - Allur réttur áskilinn